Giter Site home page Giter Site logo

👋 Guðmundur heiti ég og kenni á fjölmiðla- og tölvubraut Upplýsingatækniskólans. Áfangarnir sem ég kenni í Upplýsingatækniskólanum eru meðal annars:

✨ HÖNN2UX05BU

Notuð eru margmiðlunar- og hreyfimyndaforrit til að útbúa grafískt margmiðlunarefni. Farið er í helstu atriði sem snúa að vinnslu á mynd-, hljóð- og grafísku efni fyrir vef, sjónvarp og útvarp.

✨ VEFÞ1VG05AU

VEFÞ1 er grunnáfangi í vefsíðugerð og mikilvæg undirstaða undir vefforritun. Farið er í grunnatriði viðmótshönnunar og áhersla er lögð á HTML ritun, CSS stílsíður og myndvinnslu. Hver þessara þátta er tekinn sérstaklega fyrir og sýnt er hvernig samspil þeirra stuðlar að vandaðri framsetningu.

✨ VEFÞ2VH05AU

Vefhönnun. Farið er í að hanna vef sem er sveigjanlegur (Responsive Web Design), oft nefndir snjallvefir. Til þess notum við aðalega ívafsmál (HTML) og stílsnið (CSS3). Hvernig er hægt að lífga upp á vefsíður með því að láta form bregðast vali notenda. Skoðað er hvernig hægt er að nota vefumsjónartól til að leggja grunn að góðum vef.

✨ VEFÞ2VF05BU

Vefforritun. Í áfanganum eru grunnatriði vefforritunar kynnt. Farið er í miðlara/biðlara uppbyggingu vefsíðna, samskipti þeirra og hlutverk hvers hluta. Nemendur vinna að smíði vefja með miðlaramáli. Lögð er áhersla á málfræði og endurnýtni á kóða í gerð vefja.

Guðmundur Jón Guðjónsson's Projects

animate.css icon animate.css

🍿 A cross-browser library of CSS animations. As easy to use as an easy thing.

awesome icon awesome

:computer: An awesome & curated list of best applications and tools for Windows.

awesome-macos icon awesome-macos

 A curated list of awesome applications, softwares, tools and shiny things for macOS.

firebasepython icon firebasepython

Web Based Applications using Flask and Pyrebase which is a Python Library for Firebase API.

free-for-dev icon free-for-dev

A list of SaaS, PaaS and IaaS offerings that have free tiers of interest to devops and infradev

git icon git

Git guide in Icelandic

houfthaletur icon houfthaletur

Höfðaletur - The old Icelandic letter forms as vector and font files.

jalpc icon jalpc

🍎Jalpc -- A flexible Jekyll theme, 3 steps to build your website.

kennarar icon kennarar

leiðbeiningar fyrir kennara sem vilja not GitHub

minima icon minima

Minima is a one-size-fits-all Jekyll theme for writers.

sample-flask icon sample-flask

Sample Flask Application to be deployed on DigitalOcean's App Platform

Recommend Projects

  • React photo React

    A declarative, efficient, and flexible JavaScript library for building user interfaces.

  • Vue.js photo Vue.js

    🖖 Vue.js is a progressive, incrementally-adoptable JavaScript framework for building UI on the web.

  • Typescript photo Typescript

    TypeScript is a superset of JavaScript that compiles to clean JavaScript output.

  • TensorFlow photo TensorFlow

    An Open Source Machine Learning Framework for Everyone

  • Django photo Django

    The Web framework for perfectionists with deadlines.

  • D3 photo D3

    Bring data to life with SVG, Canvas and HTML. 📊📈🎉

Recommend Topics

  • javascript

    JavaScript (JS) is a lightweight interpreted programming language with first-class functions.

  • web

    Some thing interesting about web. New door for the world.

  • server

    A server is a program made to process requests and deliver data to clients.

  • Machine learning

    Machine learning is a way of modeling and interpreting data that allows a piece of software to respond intelligently.

  • Game

    Some thing interesting about game, make everyone happy.

Recommend Org

  • Facebook photo Facebook

    We are working to build community through open source technology. NB: members must have two-factor auth.

  • Microsoft photo Microsoft

    Open source projects and samples from Microsoft.

  • Google photo Google

    Google ❤️ Open Source for everyone.

  • D3 photo D3

    Data-Driven Documents codes.